Ísland hreinlega pakkaði Tyrklandi saman 0-3 í frábærum leik í Eskisehir í kvöld. Sigurinn þýðir að Ísland færist skrefi nær heimsmeistaramótinu sem fer fram í Rússlandi...
Jón Gnarr fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur og einn af stofnendum Besta flokksins lýsti yfir stuðningi við Samfylkinguna á flokksstjórnarfundi á Hótel Natura í dag. Hann...
Salman bin Abdul Aziz al-Saud, kóngur Sádí-Arabíu lenti í vandræðalegri uppákomu þegar hann heimsótti Rússland á miðvikudaginn. Þegar Salman lenti í Moskvu og ætlaði að...
Stórleikkonan, Julia Roberts, var gestur James Corden í þáttunum „The Late Late Show with James Corden“ í vikunni. Þar fóru þau yfir glæsilegan feril...
Bandaríska leikkonan Kate Hudson er nú stödd hér á landi en samkvæmt heimildum DV sást Hudson skemmta sér í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi.
Leikkonan geðþekka ku...
Karlmaður á áttræðisaldri lést í eldsvoða í fjölbýlishúsi á Laugarnesvegi í Reykjavík á laugardag. Maðurinn fannst ekki fyrr en á mánudaginn en enginn íbúi...
Sæbjörg Erlingsdóttir sem býður sig fram á lista Framsóknarflokksins í suðurkjördæmi hefur ákveðið að fara að fordæmi Bjarna Ben í aðdraganda kosninga og baka...
Hljómsveitin Of Monsters and Men náði þeim magnaða árangri á dögunum að vera fyrsta íslenska hljómsveitin til að vera spiluð yfir þúsund milljón sinnum...