Óðinn Svan Óðinsson

Fræga fólkið birtir vandræðalegar myndir til styrktar björgunarstarfi í Puerto Rico

Spjallþáttastjórnendurnir Stephen Colbert og Nick Kroll fóru af stað með áhugavert átak til að safna fé til styrktar björgunarstarfi í Puerto Rico. Átakið sem þeir kalla #PuperMe gegnur þannig fyrir sig að...

Myndband: Sviðsmynd hrundi á Marilyn Manson á miðjum tónleikum

Tónlistarmaðurinn Marilyn Manson var fluttur á sjúkrahús á laugardaginn eftir að sviðsmynd hrundi á hann á miðjum tónleikum. Tónleikarnir sem fram fóru á Manhattan Center...

Hversu vel þekkir þú hljómsveitina Nylon? Taktu prófið!

Stúlknabandið Nylon sem seinna tók upp nafnið The Charlies á sér fjölmarga aðdáendur hér á landi þrátt fyrir að sveitin hafi hætt fyrir nokkrum árum....

Það sem við vitum um árásina í Las Vegas

Byssumaður hóf skothríð á tónlistarhátíð við Mandalay Bay hótelið og spilavítið í Las Vegas nú í morgun. Útitónleikar voru í gangi við hótelið þegar árásin hófst. Fjallað er...