Óðinn Svan Óðinsson

Maðurinn sem leitað var að fannst látinn

Guðmundur Benedikt Baldvinsson, sem lýst var eftir á mánudag, fannst látinn á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöld. Ekki er talið að andlátið hafi borið að með...

Íslendingar menga mest allra í Evrópu

Ísland var með mesta losun koltvísýrings á einstakling af öllum ríkjum innan ESB og EFTA svæðisins árið 2016. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar....

Lögregla leitar enn að Guðmundi – Ekkert er vitað um ferðir hans síðan á föstudag

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn að Guðmundi Benedikt Baldvinssyni 55 ára en ekkert er vitað um ferðir hans síðan á föstudag. Bjögunarsveitir voru boðaðar...

Þórunn Antonía lokar Góðu systur – Einn stærsti Facebook-hópur landsins

Tónlistarkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir hefur ákveðið loka Facebook-hópnum, Góða systir. Hópurinn er einn fjölmennasti hér á landi en Þórunn tilkynnti þetta nú rétt í...

Tæplega sextugur maður talinn hafa stungið konu í Þorlákshöfn

Karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til fimmtudagsins 8. nóvember. Maðurinn, sem er fæddur árið 1959 er talinn hafa ráðist á konu í heimahúsi...