Óðinn Svan Óðinsson

Katrín Tanja Davíðsdóttir skákar Hafþóri Júlíusi á Instagram, komin með milljón fylgjendur

Katrín Tanja Davíðsdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í crossfit, varð í vikunni fyrsti Íslendingurinn til að ná yfir milljón fylgjendum á Instagram. Kraftajötuninn, Hafþór Júlíus Björnsson, var...

Maggi Texas sakar ÍNN um ritskoðun og stofnar fjölmiðil á netinu: „Sjónvarp er að detta út“

Kokkurinn og sjónvarpsmaðurinn Magnús Ingi Magnússon, best þekktur sem Maggi Texas, hefur opnað nýjan fjölmiðil á netinu. Á síðunni sem heitir, Maggi meistari, má...

Íslendingar eyddu níu þúsund kalli á mann í djúpsteiktan kjúlla frá KFC í fyrra

Skyndibitakeðjan KFC á Íslandi hagnaðist um 159,2 milljónir króna í fyrra en átta KFC staðir eru á höfuðborgarsvæðinu, Selfossi og í Keflavík. Þetta kemur...

Myndband: Sjáðu James Corden og Samuel L. Jackson keppa í rímnastríði

Sjónvarpsmaðurinn James Corden og leikarinn Samuel L. Jackson kepptu rímnastríði í þættinum The Late Late Show sem fram fór um helgina. Fyrir þá sem ekki þekkja rímnastríð eða rapp-battle þá virkar það...