Katrín Tanja Davíðsdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í crossfit, varð í vikunni fyrsti Íslendingurinn til að ná yfir milljón fylgjendum á Instagram. Kraftajötuninn, Hafþór Júlíus Björnsson, var...
Veggurinn á Sjávarútvegshúsinu við Skúlagötu 4 hefur verið mikið til umræðu síðustu daga eftir að ákveðið var að fjarlægja mynd af sjómanni sem prýddi...
Kokkurinn og sjónvarpsmaðurinn Magnús Ingi Magnússon, best þekktur sem Maggi Texas, hefur opnað nýjan fjölmiðil á netinu. Á síðunni sem heitir, Maggi meistari, má...
Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, setti inn ansi áhrifamikið tíst um helgina sem nú er orðið það vinsælasta í sögu Twitter. Ekkert annað tíst...
Skyndibitakeðjan KFC á Íslandi hagnaðist um 159,2 milljónir króna í fyrra en átta KFC staðir eru á höfuðborgarsvæðinu, Selfossi og í Keflavík. Þetta kemur...
Binni Glee, ein skærasta Snapchat-stjarna landsins, hefur heldur betur ástæðu til að fagna því í morgun gerði hann sér lítið fyrir og náði bílprófinu.
Leið...
Sjónvarpsmaðurinn James Corden og leikarinn Samuel L. Jackson kepptu rímnastríði í þættinum The Late Late Show sem fram fór um helgina.
Fyrir þá sem ekki þekkja rímnastríð eða rapp-battle þá virkar það...