Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður með á opna breska meistaramótinu í golfi, fyrst allra íslenskra kylfinga. Mótið fer fram á Kingsbarns Golf Links golfvellinum í...
Tónlistarhátíðin Bræðslan á Borgarfirði eystri fór fram um helgina í þrettánda sinn. Veðrið setti heldur betur mark sitt á hátíðina í ár en stíf norðanátt...
Eldur kom upp á aðalsviði tónlistarhátíðarinnar, Tomorrowland í gærkvöldi. Engin meiðsl urðu á fólki en flytja þurfti um tuttugu og tvö þúsund manns á...
UFC 214 fór fram í nótt þar sem erkifjendurnir Jon Jones og Daniel Cormier mættust í aðalbardaga kvöldsins.
Jones sem verið hefur frá keppni í 15 mánuði virtist ekkert...
Fjallgöngumaðurinn John Snorri Sigurjónsson er kominn aftur í grunnbúðir fjallsins K2 eftir að hafa komist á tind fjallsins í gær, fyrstur Íslendinga.
Gangan niður gekk...