Óðinn Svan Óðinsson

Brynjar Níelsson vill ekki að MMA sé bannað: „Tel að fullráða fók eigi að ráða yfir líkama sínum“

Umræðan um hvort lögleiða eigi blandaðar bardagalistir, eða MMA á Íslandi skýtur reglulega upp kollinum. Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfsæðisflokksins, sá ástæðu til þess að...

John Snorri leggur af stað á topp­ K2 klukkan 17:00

John Snorri Sig­ur­jóns­son, sem ætlar sér að verða fyrst­ur Íslend­inga til að komast á topp K2 í Pak­ist­an, legg­ur af stað í síðasta leiðangurinn...

Gríðarleg vinna við að stýra stærstu hópunum á Fésbókinni: „Efast um að það finnist vanþakklátara starf“

Stórir Facebook-hópar eru sífellt að verða fyrirferðarmeiri í umræðunni en nýjasta dæmið er Costco-hópurinn frægi þar sem tæplega 90 þúsund Íslendingar deila reynslu sinni...

Hlustaðu á glænýtt lag frá Högna Egilssyni

Tónlistarmaðurinn Högni Egilsson sem jafnan er kenndur við hljómsveitina Hjaltalín hefur sent frá sér glænýtt lag. Lagið heitir Komdu með og er hluti af...

Sjö ástæður fyrir því að sumarið á Íslandi er ofmetið

Veturinn á Íslandi er að meðaltali 10 mánuðir og einkennist af rigningu, myrkri og kulda. Við berjumst í gegnum erfiðustu mánuðina með tilhugsun um...

Tveir Lögreglumenn kærðir fyrir gróft ofbeldi

Tveir lögreglumenn á höfuðborgarsvæðinu sæta nú rannsókn vegna gruns um að hafa beitt tvo menn grófu ofbeldi við handtöku í maí. Það er vísir.is...

Myndband: Usher kenndi James Corden að dansa í nýju stórkostlegu bílakarókíi

Stórstjarnan Usher, var gestur spjallþáttastjórnandans James Corden í fasta liðnum Carpool Karaoke í þessari viku. James hitti Usher í Hollywood og þeir félagar renndu...

Myndband: Sturla Atlas sendir frá sér nýtt lag: „I Know“

Hljómsveitin, Sturla Atlas hefur sent frá sér nýtt lag og myndband sem ber heitið „I Know.“ Upprunalega útgáfa lagsins er unnin af raftónlistarmanninum Major...