Óðinn Svan Óðinsson

Lögreglan birtir nöfn þeirra sem létust í brunanum á Selfossi

Lögreglan á Suðurlandi hefur birt nöfn fólksins sem lést í eldsvoðanum á Selfossi í gær. Konan hét Kristrún Sæbjörnsdóttir. Hún fæddist 1. október 1971...

Ellý Ármanns segir Mark Zuckerberg hafa eytt nektarmynd sem hún birti

Sjónvarpsþulan fyrrverandi og listmálarinn Ellý Ármanns segir stofnanda Facebook, Mark Zuckerberg hafa eytt út mynd sem hún birti. Á umræddri mynd er Ellý fremur léttklædd en hún birti myndina í Instagram-sögu...

Búið að finna hin látnu í húsinu á Selfossi – Voru gestkomandi

Viðbragðsaðilar á vettvangi fundu í morgun karl og konu sem fórust í eldsvoða við Kirkjuveg á Selfossi í gær. Fólkið var í kjölfarið flutt af...

Aðstandendur Elínar stofna styrktarreikning – Skilur eftir sig tvö ung börn

Aðstandendur Elínar Helgu Hannesdóttur sem lést á Akureyri sunnudaginn 21. október síðastliðinn hafa stofnað styrktarreikning í hennar nafni. Elín skilur eftir sig tvö ung...

Varaborgarfulltrúi Miðflokksins birtir launaseðil sinn á Facebook: „Laun allra sem starfa hjá borginni eigi að vera aðgengileg“

Baldur Borgþórsson, varaborgarfulltrúi Miðflokksins birti í gær launaseðil sinn frá Reykjavíkurborg. Baldur birti mynd af seðlinum á Facebook ásamt færslu þar sem hann útskýrir gjörninginn. Sjáðu...