Theodór Már Guðmundsson, aflraunamaður stefnir að því að verða sterkasti maður heims. Theodór hefur á nokkrum árum bætt á sig sextíu kílóum og stefnir...
„Gamla auglýsingin“ er nýr liður hér á Nútímanum þar sem við rifjum upp gamlar og góðar auglýsingar úr sjónvarpi, dagblöðum og útvarpi.
Sjá einnig: 13 hlutir sem gætu...
Erlingur Sigvaldason, nemi í Verzlunarskóla Íslands vinnur þessa dagana hörðum höndum að því að hanna dagatal. Óhætt er að segja að dagatalið sé frekar óhefðbundið...
Kvikmyndaleikstjórinn og leikarinn Baltasar Kormákur á nú í viðræðum við MGM-kvikmyndaverið um að leikstýra kvikmyndinni Deeper. Frá þessu er greint á vef Variety.
Sjá einnig: Balti hætti að drekka árið 2002...
Bardagakappinn Gunnar Nelson mun berjast við hinn brasilíska Alex Oliveira þann áttunda desember á bardagakvöldi sem kallast UFC 231. Kvöldið verður í Toronto í Kanada en þetta var staðfest í tilkynningu í gærkvöldi.
Þetta verður fyrsti bardagi...
Margrét Pála Ólafsdóttir, stofnandi Hjallastefnunnar, er gestur í þættinum Með Loga sem sýndur er í Sjónvarpi Símans klukkan 20:00 í kvöld, fimmtudag. Í þættinum fer Margrét...
Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrárstjóri FM957 eða Rikki G eins og hann er jafnan kallaður er hæfileikaríkur maður. Hann er plötusnúður, veislustjóri og líkamsræktarfrumöður. Það sem færri vita þó...