Grínistinn, leikarinn og fyrrum borgarstjórinn Jón Gnarr birti í gær áhugaverðan lista á Twitter. Listinn er einfaldur og sýnir í hvaða verslunum hann hefur fengið ferskustu ávextina. Sjáðu listann hér að...
Ævar Már Ágústsson, leiðsögumaður hjá Your day tours birti um síðustu helgi myndband á Facebook-síðu fyrirtækisins sem slegið hefur í gegn. Í myndbandinu lýsir Ævar hefðbundnum degi hjá íslenskum leiðsögumanni...
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra ætlar að að leggja frumvarp til laga sem heimilar þungunarrof til loka lok 22. viku. Þetta kemur fram í tilkynningu frá velferðarráðuneytinu....
Franskur tveggja barna faðir var í vikunni dæmdur í þriggja mánaða fangelsi fyrir vanrækslu. Maðurinn sem á tvo syni, þriggja og fjögurra ára er sakaður um...
Birgir Sverrisson, framkvæmdastjóri Lyfjaeftirlits Íslands segir að það komi vel til greina að gera lyfjaprófanir af handahófi inn á líkamsræktarstöðvum. Þá segir hann steranotkun stórt...
Elisa Noophaian Puangpila fluttist til Íslands frá Tælandi, eftir að hún kynntist íslenskum manni. Elisa segir frá starfi sínu sem herbergisþerna og lífinu á Íslandi í viðtalsröðinni „Fólkið í Eflingu.“
„Ég hætti í skóla 17...
Í gær sögðum við frá því að Helga Þórey Jónsdóttir, stundakennari, hefði sett af stað áhugaverða könnun þar sem hún kannaði klósettpappírnorkun þjóðarinnar eftir...