Óðinn Svan Óðinsson

Jón Gnarr rannsakaði hvar hann fengi ferskustu ávextina og að sjálfsögðu vann Costco

Grínistinn, leikarinn og  fyrrum borgarstjórinn Jón Gnarr  birti í gær áhugaverðan lista á Twitter. Listinn er einfaldur og sýnir í hvaða verslunum hann hefur fengið ferskustu ávextina. Sjáðu listann hér að...

Ævar lýsir lífi leiðsögumanna á Íslandi í þessu geggjaða myndbandi

Ævar Már Ágústsson, leiðsögumaður hjá Your day tours birti um síðustu helgi myndband á Facebook-síðu fyrirtækisins sem slegið hefur í gegn. Í myndbandinu lýsir Ævar hefðbundnum degi hjá íslenskum leiðsögumanni...

Svandís Svavarsdóttir leggur til að heimilt verði að eyða fóstri til 22. viku

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra ætlar að að leggja frumvarp til laga sem heimilar þungunarrof til loka lok 22. viku. Þetta kemur fram í tilkynningu frá velferðarráðuneytinu....

Fangelsaður fyrir að gefa börnum sínum ekkert annað en Coca-Cola

Franskur tveggja barna faðir var í vikunni dæmdur í þriggja mánaða fangelsi fyrir van­rækslu. Maðurinn sem á tvo syni, þriggja og fjögurra ára er sakaður um...

Framkvæmdastjóri Lyfjaeftirlits Íslands vill lyfjaprófanir á líkamsræktarstöðvum – World Class ekki sammála

Birgir Sverrisson, framkvæmdastjóri Lyfjaeftirlits Íslands segir að það komi  vel til greina að gera lyfjaprófanir af handahófi inn á líkamsræktarstöðvum. Þá segir hann steranotkun stórt...

Elisa hefur unnið við hótelræstingar í 17 ár: „Fæ 280 útborgað þúsund af því ég er vaktstjóri“

Elisa Noophaian Puangpila fluttist til Íslands frá Tælandi, eftir að hún kynntist íslenskum manni. Elisa segir frá starfi sínu sem herbergisþerna og lífinu á Íslandi í viðtalsröðinni „Fólkið í Eflingu.“ „Ég hætti í skóla 17...

Niðurstöður í stóra klósettpappírmálinu liggja fyrir: „35% karlmanna skeina sér ekki eftir þvaglát“

Í gær sögðum við frá því að Helga Þórey Jónsdóttir, stundakennari, hefði sett af stað áhugaverða könnun þar sem hún kannaði klósettpappírnorkun þjóðarinnar eftir...