Óðinn Svan Óðinsson

JóiPé og Króli komu öllum á óvart um helgina og gáfu út plötu

Rappararnir ungu, JóiPé og Króli sendu frá sér plötuna  22:40-08:16 um helgina. Platan inniheldur sex lög og kom á á Spotify aðfaranótt laugardags. Hlustaðu á plötuna hér að neðan. Sjá einnig: Jói P og Króli...

Gamall dóni kallaði sessunaut sinn í flugvél „svarta skepnu“ – Sjáðu myndbandið

Dóni í flugvél Ryanair frá Barcelona til London Stansted hefur vakið heimsathygli eftir að hann kallaði sessunaut sinn í vélinni, „svarta skepnu.“ Atvikið náðist á myndband og hefur farið sem eldur í sinu um...

14 fyndnustu og sniðugustu tíst vikunnar: „Eru trúðar eina starfsstéttin sem er með sinn eigin ís?“

Þá er komið að hinni vikulegu Twitter samantekt Nútímans. Íslendingar á Twitter voru einstaklega fyndnir og sniðugir í vikunni og því er úr nógu að taka. Í þessari samantekt...

Ók bíl inn í Seljakjör í Breiðholti og stakk af

Talsverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt og í gærkvöldi. Á tólfta tímanum í nótt var bíl ekið inn í verslunina Seljakjör...

Fólkið á Twitter rifjar upp vörur sem það saknar sárt: „Malta súkkulaði og Garpur“

Í vikunni birt Twitter-notandinn Guðni F. Oddsson skemmtilega færslu þar sem hann biðlar til fylgjenda sinna að láta hugann reika og fara aftur í tímann. Guðni...