Forsvarsmenn tónlistarhátíðarinnar Sónar kynntu í dag tuttugu listamenn og hljómsveitir sem koma munu fram á Sónar Reykjavík- dagana 25.-27. apríl í Hörpu. Þá hefur...
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í viðtali við Óðinn Jónsson á Morgunvakt Rásar 1 í morgun að upprifjun á hruninu væri gjarnan notuð í...
Fréttamaðurinn Helgi Seljan er kominn í tímabundið frí frá fréttum. Frá þessu er greint á Facebook-síðu Kveiks.
„Eftir rúman áratug í Kastljósi og Kveik er...
Akureyringurinn Grétar Skúli Gunnarsson hefur alla tíð verið mikill áhugamaður um mat. Í byrjun vikunnar fór hann ásamt vinum sínum í hádegismat á veitingastaðinn...
Karlmaður á sextugsaldri var í Héraðsdómi Reykjaness dæmdur í átján mánaða fanglesi fyrir að ráðast á sambýliskonu sína og brenna á henni handlegginn. Maðurinn neitaði sök...
Forsvarsmenn Iceland Airwaves tilkynntu í dag um 20 nýja listamenn sem munu koma fram á tónlistarhátíðinni í byrjun nóvember. Meðal listamanna sem voru tilkynntir í...
Samkvæmt hinni virtu alfræðiorðabók Wikipedia er nýyrði nýtt orð yfir hugtak eða hlut. Þá kallar Wikipedia þá aðila sem semja slík orð, nýyrðasmiði en allur gangur er á því hvort nýyrði...
Héraðssaksóknari hefur ákært tvær manneskjur fyrir að hafa smyglað til landsins fjórum kílóum af amfetamíni. Efnin voru falin í tveimur dunkum af fæðubótarefni og...