Óðinn Svan Óðinsson

Maðurinn sem slasaðist við vinnu á Húsavík varð fyrir skoti

Eins og fjölmiðlar greindu frá í gær slasaðist starfsmaður kísilvers PCC á Bakka alvarlega síðdegis í gær þegar verið var að tappa af fljótandi málmi úr öðrum ofni...

Kjötætur ætla að mótmæla mótmælum dýraverndunarsinna við SS með grillveislu

Eins og við greindum frá í gær hafa dýraverndunarsamtökin Reykjavík Animal Save boðað mótmæli fyrir utan höfuðstöðvar Sláturfélags Suðurlands í lok vikunnar til að mótmæla haustslátrun á lömbum....

Fimm hlutir sem fólk elskar að deila á samfélagsmiðlum en öllum er í raun drullu sama um

Lang flestir landsmenn nota samfélagsmiðla á hverjum einasta degi. Notkunin er auðvitað mis mikil og hegðun fólks á miðlunum misjöfn. Eitt virðast notendur þó...

Hugleikur Dagsson gerði lista yfir hluti sem hann þolir ekki og hluti sem hann elskar

Skopmyndateiknarinn og grínistinn, Hugleikur Dagsson hefur birt tvo afar áhugaverða lista á Facebook-síðu sinni. Listarnir eru mjög ólíkir og snúa annars vegar að því...

Veitingabíll í Reykjavík mælti með bjór á barnamatseðli: „Trúi því ekki að fólk taki þessu alvarlega“

Veitingabíllin The Gastro Truck sem staðsettur er á höfuðborgarsvæðinu mælir með því að viðskiptavinir sem kaupa stökkar kjúklingalundir af barnamatseðli skoli réttinum niður með bjór af gerðinni Einstök White Ale. Það var Twitter-notandinn...

Valgerður mætir tíföldum Noregsmeistara í bardaga um um Eystrarsaltsbeltið

Valgerður Guðsteinsdóttir, hnefaleikakona mun mæta hinni norsku Ingrid Egner í bardaga um Eystrasaltsbeltið þann 20. október næstkomandi. Bardagi Valgerðar verður aðalbardagi kvöldins á „This is...

Vændiskonur í Reykjavík nota íslensk dagblöð til að sanna veru sína hér á landi

Vændiskonur í Reykjavík sem nota vefsíðuna City of Love til að auglýsa þjónustu sína notast margar hverjar við þá aðferða að stilla sér upp við hlið íslenskra dagblaða....

Baldvin Z undirbýr íslenska sjónvarpsseríu um barnsrán í Suður-Ameríku

Kvikmyndagerðarmaðurinn Baldvin Z upplýsti það í útvarpsþættinum Ísland vaknar á K100 í morgun að næta verkefni hans væri ný íslensk 10 þátta sjónvarpssería. Tökur...