Óðinn Svan Óðinsson

Baltasar Kormákur sagður leikstýra næstu kvikmynd Hugh Jackman

Baltasar Kormákur er sagður eiga að leikstýra næstu kvikmynd ástralska stórleikarans Hugh Jackman. Myndin nefnist The Good Spy og er byggð á sannri sögu...

Emmsjé Gauti kom ríðandi á svið á Hvolsvelli

Rapparinn Emmsjé Gauti hóf í gær 13 daga tónleikaferðalag sitt í kringum landið. Á ferðalaginu kemur rapparinn fram á 13 stöðum og framleiðir í...

Stuðningsmenn Fram hrópuðu „negri“ og „surtur“ að leikmönnum Víkings frá Ólafsvík

Leikmenn knattspyrnuliðs Víkings frá Ólafsvík voru beittir kynþáttaníði af hálfu stuðningsmanna Fram í leik liðanna í Mjólkurbikarnum í gær. Þorsteinn Haukur Harðarson, framkvæmdastjóri Víkings, vakti athygli...

Mannanafnanefnd bannar Sigurði að heita Sigríður: „Ekki eins og ég ætli að heita straubolti“

Mannanafnanefnd synjaði í gær beiðni Sigurðar Hlyns Snæbjörnssonar, bónda á Öndólfsstöðum í Reykjadal, um að fá að breyta nafni sínu í Sigríður. Hann er...

Hagavagninn verður rifinn og endurbyggður: „Kveðjum gamla kofann“

Hagavagninn í Vesturbænum verður rifinn og nýtt húsnæði byggt á reitnum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Rakel Þórhallsdóttur og Jóhanni Guðlaugssyni, en þau...

Kona látin eftir fall á göngustíg við Reynisfjöru

Kona sem flutt var slösuð á sjúkrahús í Reykjavík í gær vegna höfuðáverka sem hún hlaut eftir að hún féll á göngustíg við Reynisfjöru...