Guðni Th. Jóhannessyni forseta Íslands ofbauð ummæli sexmenninganna sem sátu á Klausturbarnum þann 20. nóvember síðastliðinn. Guðni greindi frá þessu í Silfrinu á Rúv í morgun.
Upptökur af...
Gamanþættirnir Fóstbræður sem hófu göngu sína í október árið 1997 lifa enn góðu lífi. Eftir atburði vikunnar á einn skets sérstaklega heima í umræðunni...
Íslendingar eru duglegir á samfélagsmiðlum og einn af þeim vinsælustu er Instagram. Nútíminn tók saman það helsta sem Íslendingar birtu á miðlinum í liðinni...
Sunnudagar eru Twitter dagar hér á Nútímanum. Það er komið að hinni vikulegu Twitter samantekt en Íslendingar voru einstaklega fyndnir og sniðugir í vikunni.
Æðislegur
https://twitter.com/Viktoriaherm/status/1068988984339124225
Rétt!
https://twitter.com/sonbarason/status/1068965948424638467
Vá!
https://twitter.com/Eirikur_Gauti/status/1068942574956761088
Áhugavert!
https://twitter.com/Hilmarkristins/status/1068836962553884672
Of...
Siðastu þáttur Fullveldis Festival, í umsjón Berglindar Festival var sýndur í Vikunni með Gísla Marteini í gær. Þátturinn var stórskemmtilegur en þættinum tók Fullveldis Berglind...
Fyrr í vetur kvartaði konan undan meintri kynferðislegri áreitni af hendi flugþjóns í flugvél um borð í Icelandair. Það er Morgunblaðið sem greinir frá þessu en kvörtun...
Arnór Pálmi Arnarson, leikstjóri og einn handritshöfunda Skaupsins þetta árið kallaði til krísufundar í Efstaleiti í gær. Arnór greindi frá þessu á Instagram og birti meðfylgjandi mynd.
„Krísufundur í Efstaleiti út af dálitlu,“skrifaði...