Óðinn Svan Óðinsson

Gunnar Bragi og Bergþór Ólason taka sér leyfi frá þingmennsku

Bergþór Ólason og Gunnar Bragi Sveinsson, þingmenn Miðflokksins munu taka sér leyfi frá þingmennsku um ótiltekinn tíma í kjölfar Klaustur-málsins. Það er Vísir.is sem greinir frá þessu. Sigmundur...

Bandarískir krakkar smakka íslenskt slikkerí: „Hvað í andskotanum er þetta“

Bandaríska YouTube-rásin HiHo Kids sendi á dögunum frá sér myndband sem sýnir nokkra skemmtilega krakka smakka íslenskan mat. Viðbrögðin eru mjög misjöfn en myndbandið má sjá hér...

Disney birtir stiklu úr nýrri Lion King og fólk er að missa sig: „Litla helvítis gæsahúðin“

Disney birti í vikunni fyrstu stikluna úr nýrri endurgerð af kvikmyndinni vinsælu, Lion King. Sjáðu stikluna hér að neðan. Myndin sem er tölvuteiknuð verður frumsýnd...

Verslunarmiðstöð biðst afsökunar á jólaskreytingu sem þótti klámfengin: „Gleðileg f**ing jól“

Forsvarsmenn verslunarmiðstöðvarinnar Tynwald Mills á Englandi hafa beðist afsökunar á jólaskreytingu sem sett var upp í verslunarmiðstöðinni og vakið hefur mikla athygli á Twitter. Það...

Tómas býður sólarhrings gamlan Big Mac hamborgara til sölu á Brask og brall: „Þetta er uppboð“

Tómas Alexander Árnason, íbúi á Akranesi býður nú sólarhrings gamlan Big Mac hamborgara til sölu á Facebook-síðunni Brask og brall (allt leyfilegt). Tómas keypti...

Fótboltadómari braut kynferðislega gegn þrjú hundruð drengjum á Snapchat

Saksóknari í Noregi hefur ákært 26 ára karlmann fyrir kynferðisbrot gegn yfir þrjú hundruð drengjum. Maðurinn notaði meðal annars Snapchat til þess að nálgast drengina....