ragnartomas ragnartomas

Lifðu lífinu lifandi

Ráðgátan ... Vinur minn sagði við mig um daginn, í hálfgerðu gríni, og með vísan til, að því virðist, tíðindalítils lífs síns: „Lífið er tilbreytingarlaust, misheppnað verk, sviðsett fyrir lítinn sem aungvan pening, sem skartar hæfileikasnauðum leikendum og leikstjóra sem hefur ekkert vit á uppbyggingu frásagnar eða söguþráðar.“ Ég velti fyrir mér þessum orðum vinar...