Ritstjórn

Gestgjafinn er kominn út – ferskur og flottur

Nýtt tölublað Gestgjafans er komið í verslanir en að þessu sinni er áherslan á páska, vorlega rétti og gómsætt og einfalt sætmeti sem allir geta...

„Það er svo bilað ofbeldi sem átti sér stað þennan morgun“

„Ég fékk náttúrulega sjokk,“ segir Edda Björk Arnardóttir en hún er móðirin sem nam syni sína þrjá á brott frá Noregi á einkaflugvél. Edda stígur núna...

„Ég hef aldrei almennilega dottið inn í þennan hlaðvarpsheim“

„Líkt og svo margt í mínu lífi þá er tónlistin sem ég er hlusta á frekar skizofrenísk. Ég hef undanfarið mikið hlustað á Bushido,...

Heimili Steineyjar: „Raðarinn mikli frá Kasmír“

Í Verkamannabústöðunum við Hringbraut er íbúð Steineyjar Skúladóttur, söng-, leik- og sjónvarpskonu staðsett. Húsasamstæðan var reist á árunum 1931-1935 af Byggingarfélagi verkamanna, síðar Byggingarfélagi...

„Hlusta á glefsur úr Joe Rogan en hef aðeins lagt hann á ís“

„Ég er alltaf að hlusta á eitthvað, þegar ég fer í göngutúra eða hjóla milli staða hér í Köben. Hismið er algjört uppáhalds. Ég...

„Þetta vatt heldur betur upp á sig“

Reykjavíkurdóttirin Þórdís Björk Þorfinnsdóttir, leikkona og tónlistarkona, tók ásamt bestu vinkonum sínum þátt í Söngvakeppninni. Ástríða Dísu liggur á sviðinu, þar segist hún njóta...

Sæbrautin lokuð vegna töku á kvikmynd

Sæbrautin var lokuð klukkan sjö í morgun vegna kvikmyndatöku. Þetta var á milli Snorrabrautar og Hörpu og var Kalkofnsvegur einnig lokaður að Geirsgötu. Unnið...