Ritstjórn

Una var bara 19 ára þegar hún veiktist alvarlega: „Það er bara glatað að fá krabbamein í heilann“

„Ekki að það sé neitt ljóðrænt við að fá krabbamein, það er bara glatað, en það afhjúpaði fyrir mér að það var svo margt...

Camilla Rut sleppir nærunum fyrir heilbrigði píkunnar: „Hún er alveg stórkostleg og er svo fullkomin“

Áhrifavaldurinn Camilla Rut Rúnarsdóttir hefur ákveðið að hætta að ganga í nærbuxum. Það gerir hún til að huga að heilbrigði píkunnar. „Hún er alveg...

Vítalía búin að kæra kynferðisbrot: „Stór dagur fyrir mig“

Vítalía Lazareva hefur lagt fram kæru vegna kynferðisbrots. Hún greinir frá þessu sjálf á Twitter síðu sinni í morgun. Mennirnir sem um ræðir í...

Ása var í algjöru sjokki í Grafarvoginum: „Andstyggilegt að lenda í þessu“

Ásu nokkurri, íbúa í Grafarvoginum, var heldur betur brugðið eftirað drengir grýttu snjóboltum og steinum í gluggann hjá sér. Þegar hún reyndi að ræða...

Þorbjörn Þórðarson hjólar í íslenska fjölmiðla en eyddi svo tístinu

Fréttamaðurinn fyrrverandi og núverandi skæruliði Samherja, lögmaðurinn Þorbjörn Þórðarson, gagnrýnir starfsumhverfi íslenskra fjölmiðla sem hann segir einfaldlega ómannúðlegt. Álagið á Stöð 2, þar sem...

Brynjar Níelsson: „Frekjunni finnst hún undantekningarlaust betri og gáfaðri en annað fólk“

Brynjar Níelsson, aðstoðarmaður dómsmálaráðherra og fyrrverandi þingmaður, gerir „Frekjuna“ að umtalsefni í færslu á Facebook í dag. Færsluna skrifaði hann meðan hann liggur sjálfur...