Nútíminn

Courteney Cox breytist í Monicu þegar hún svarar spurningum um Friends

Þetta var náttúrulega allt of auðvelt fyrir Cox en það er gaman að sjá að hún er jafn kappsöm og Monica.   Courteney Cox mætti í spjallþáttinn...

Breiðholt fær loksins líkamsræktarstöð

Í janúar verður loksins hægt að rífa í lóðin í Breiðholti en þá opnar World Class í hverfinu.   World Class opnar líkamsræktarstöð við Breiðholtslaug í...

Helgi Pírati útskýrir af hverju það á ekki að loka Facebook-hópi Gylfa Ægis

Með því að stofna Facebook-síðuna Barnaskjól varð Gylfi Ægisson einhvers konar talsmaður fólks sem berst gegn því að börn í Hafnarfirði fá hinseginfræðslu.   Facebook-hópurinn Barnaskjól...

Sjö hrikalegustu ummælin frá hlustendum Útvarps Sögu um hinseginfræðslu

Grunnskólabörn í Hafnarfirði fá hinsegin fræðslu á næstunni. Flestir fagna því eflaust en hlustendur Útvarps Sögu eru steinhissa.   Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í...

Nýr smellur frá 12:00: Ekki segja neinum

Nýtt grín frá Tólf núll núll datt á Youtube í gær og kassamerkið #ekkisegjaneinum fylgdi með.   Grínhópurinn 12:00 nýtur talsverðra vinsælda og hefur sent frá...

Svona er skyr auglýst í Bretlandi

Skyr er framleitt víða. Til dæmis í Danmörku og þaðan er skyrið flutt til Bretlands   Danska mjólkurfyrirtækið Arla auglýsir nú skyrframleiðslu sína af fullum krafti...

Lögreglumenn hættu eftir að fyrsta konan var kjörin bæjarstjóri

Furðufréttir tengdar stjórnmálum má finna víða. Ekki bara á Íslandi.   Meirihluti lögreglumanna ásamt yfirmönnum í lögreglunni hafa sagt upp störfum sínum í bænum Parma í Mossouri...

„Í rauninni hafa hvítir ekkert heimili. Við höfum engan stað. Engan! Núll!“

Málefni innflytjenda eru ofarlega á baugi um þessar mundir og ummæli Skúla Jakobssonar hafa vakið mikla athygli.   Viðtal við Skúla Jakobsson í sjónvarpsþáttunum Brestum á...