Nútíminn

Taka Gerðiþaðekki á kassagítarinn

Myndband af tveimur félögum að flytja poppslagarann Gerðiþaðekki ferðast nú um internetið.   Þúsundir hafa horft á myndband félaganna Hauks Halldórssonar og Guðmundar Stefáns Þorvaldssonar á...

Heiða Rún slær í gegn í Lundúnum: „Líður svolítið utangarðs í Reykjavík“

Heiða Rún flutti ung til Lundúna en er núna að gera það gott. Henni líður utangarðs í leiklistarbransanum í Reykjavík.   Leikkonan Heiða Rún hefur verið...

Grínmyndband Óskars komið með tæplega fjórar milljónir áhorfa

Myndband sem Óskar Arnarsson setti saman í gríni hefur slegið rækilega í gegn.   Myndband sem kvikmyndagerðarmaðurinn Óskar Arnarsson setti saman er eitt af vinsælustu myndböndunum...

Sony vildi láta loka fyrir Netflix á Íslandi

Keith Le Goy, yfirmaður hjá Sony reyndi í nóvember árið 2013 að fá á efnisveituna Netflix til að loka fyrir ólöglega notkun á þjónustunni á...

American Bar tekur niður Bandarísku fánana

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins voru ósáttir við að þurfa að ganga undir bandaríska fánann, sem hékk utan á American Bar á fundi. Fánarnir hafa verið teknir...

Sjö skyndibitakeðjur sem yfirgáfu okkur

Tvær bandarískar matarkeðjur hafa boðað komu sína til landsins í vikunni: Dunkin' Donuts og Denny's. Nokkrar keðjur hafa þó komið og farið í gegnum...

Þingmenn segja óþolandi að þurfa að ganga undir bandaríska fánann

Bandaríski fáninn sem hangir utan á American Bar fer í taugarnar á þingmönnum og starfsmönnum Alþingis.   Starfs­mönn­um Alþing­is og þing­mönn­um hugn­ast það ekki, þegar þeir...