Nútíminn

Stakk tvo með hnífi á Hlíðarenda í gær: Dæmdur í gæsluvarðhald í dag

Karlmaður um þrítugt var í dag í Héraðsdómi Reykjaness úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald, eða til 5. apríl, að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Maðurinn var...

Mikil ólga í Reykjanesbæ vegna hælisleitenda: „Þeir stunda þetta allar helgar og löggan gerir ekki neitt“

Leigubílstjórar í Reykjanesbæ eru bálreiðir og segir einn þeirra að lögreglan, bæjarstjórn og Útlendingastofnun séu gjörsamlega gagnslaus þegar það kemur að því að sporna...

Banaslys á Heiðmerkurvegi

Karlmaður um tvítugt lést í umferðarslysi í Garðabæ síðdegis í gær. Hann ók bifhjóli vestur Heiðmerkurveg, en virðist hafa misst þar stjórn á því...

Áfram miklar líkur á eldgosi: Þensla heldur áfram undir Svartsengi

Sérfræðingar Veðurstofu Íslands telja áfram miklar líkur á eldgosi en samkvæmt líkanreikningum sem byggðir eru á GPS-gögnum frá 3. til 6. mars þá hafa...

Einn læsti sig inni á salerni og annar svaf á stigangi: Hvað gerðist í þínu hverfi í nótt?

Lögreglumenn á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðir að verslun í miðborg Reykjavíkur rétt fyrir klukkan sjö í gærkvöldi. Ástæðan fyrir útkallinu var sú að einhver hafði...

Nú getur þú sótt um nafnskírteini sem virkar eins og vegabréf erlendis

Útgáfa á nýjum nafnskírteinum er hafin hjá Þjóðskrá Íslands. Ný útgáfa nafnskírteina hefur verið lengi í undirbúningi, allt frá því að fyrsta verkáætlun var...