Nútíminn

Anna Svava og Gylfi eiga von á barni

Leikkonan Anna Svava Knútsdóttir og Gylfi Þór Valdimarsson, ísgerðarmaður í Valdís, eiga von á sínu fyrsta barni saman. Þetta staðfestir Anna Svava í samtali við...

Kvikmyndagerðarfólk snýr vörn í sókn

Leikstjórinn og framleiðandinn Friðrik Þór Friðriksson fer fyrir hópi kvikmyndagerðarfólks sem vinnur að nýrri kvikmyndahátíð. Stockish Film Festival fer fram í Reykjavík dagana 19....

Opna nýjan miðasöluvef í október

Athafnamaðurinn Sindri Már Finnbogason vinnur nú að opnun Tix.is, nýjum miðasöluvef sem stefnt er á að opna 1. október. Sindri Már er stofnaði Miði.is...

Þrýst á Netflix að loka á erlenda notendur

Stórfyrirtæki á borð við Warner, Universal og fleiri sem eiga rétti myndefni í Ástralíu þrýsta nú á Netflix að loka á þjónustuna þar í...

BL stöðvar birtingar á Gordjöss auglýsingu

„Okkur einfaldlega datt ekki í hug að við værum að gera eitthvað sem við mættum ekki. Því fór sem fór,“ segir Loftur Ágústsson, markaðsstjóri...

Miði.is lá niðri í klukkutíma

Miðasala á leik Íslands og Hollands í undankeppni Evrópumóts karla í fótbolta hófst klukkan 12 í dag. Miðasalan fer fram á vefsíðunni Midi.is sem...

Brynjar Níelsson vann pub quiz

Alþingismaðurinn Brynjar Níelsson vann pub quiz á sportbarnum Blásteini í Árbænum síðasta laugardag. Gústaf, bróðir Brynjars, var með honum í liði sigruðu þeir eftir...

Memfismafían leitar réttar síns: Gordjöss notað án leyfis í Land Rover-auglýsingu

„Ég reikna bara með því að BL sendi mér bíl — ég vil fá bíl í fyrramálið,“ segir Guðmundur Kristinn Jónsson, alltaf kallaður Kiddi,...