Nútíminn

Var sendiherra Kína á Íslandi njósnari? Sagður hafa verið handtekinn ásamt konu sinni

Kínverska ríkisdagblaðið Global Times kallar eftir því í dag að Kína upplýsi hvort Ma Jisheng, fyrrverandi sendiherra Kína á Íslandi, hafi verið njósnari. Jisheng hvarf fyrir...

Brómantík Hugleiks og Andrew W.K.

Heimurinn er orðinn svo lítill. Hugleikur Dagsson teiknaði mynd af tónlistarmanninum Andrew W.K. og birti á Twitter-síðu sinni í vikunni. Andrew W.K. er virkur tístari...

Frosti á brimbrettanámskeið á Balí

Aðdáendur útvarpsþáttarins Harmageddon á X977 geta kysst Froga Logason, annan stjórnanda þáttarins bless, því hann er á leiðnni í sex vikna ferðalag um Asíu...

Ásgeir Trausti í nýrri hljómsveit

Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti hefur verið á ferð og flugi um heiminn með tónlist sína undanfarna mánuði. Hann hefur nú stofnað hljómsveit ásamt félögum sínum,...

Eignir Skúla í Subway metnar á milljarða

Kaupsýslumaðurinn Skúli Gunnar Sigfússon, best þekktur sem Skúli í Subway, hyggst opna hótel í Hafnarstræti 17 og 19. Þetta kemur fram á vef Viðskiptablaðsins. Þar...

Myndaði hvolpa í sundkennslu

Ljósmyndarinn Seth Casteel sendi á dögunum frá sér bókina Underwater Puppies, eða Hvolpar á kafi. Bókin fylgir eftir Underwater dogs, eða Hvuttar á kafi, sem...

Björk og Sigur Rós vilja sjálfstætt Skotland

Björk Guðmundsdóttir hvetur Skota til að lýsa yfir sjálfstæði. Björk setti inn skilaboð á Facebook-síðu sína í dag þar sem hún vitnar í eigið...

Óttarr Proppé ræðir Abba-blætið

Það vita ekki allir að alþingismaðurinn Óttarr Proppé er einn helsti ABBA-sérfræðingur landsins. ABBA hafði til að mynda mikil áhrfif á hljómsveitina HAM og...