Nútíminn

Óska eftir pistlahöfundi til að skrifa um kynlíf og kannabis

Bandaríska frétttasíðan The Cannabist hefur auglýst eftir pistlahöfundi sem á að fjalla um kynlíf með áherslu á kannabisefni. Umsóknarfrestur rennur út miðvikudaginn 1. október. Skömmu...

Rúnta um Grindavík með Pappa-Pétur

Lögreglan á Suðurnesjum tilkynnti á dögunum að pappaspjaldi með mynd af Pétri Jóhanni Sigfússyni hafi verið rænt úr Hagkaup á Fitjum. Lögreglan segir að...

Grínsíða sagði flugvél frá Malaysia Airlines hafa nauðlent á Íslandi

Forsvarsmenn Malaysia Airlines hafa fordæmt grínfréttasíðu sem sagði flugvél frá flugfélaginu hafa nauðlent á Íslandi á mánudag. Fréttin fór eins og eldur í sinu...

Íslenskri hönnun stolið í San Francisco

Pyropet-kattarkerin hafa vakið mikla athygli. Þórunn Árnadóttur, hönnuður kertisins, sem er sérstakt að því leyti að þegar það brennur birtist beinagrind kattarins, fékk á dögunum...

Bankastarfsfólk fær 765 milljónir í bónusa

Arion banki greiddi um hundrað lykilstarfsmönnum 494 milljónir króna í kaupauka á síðasta ári. Þetta kemur fram í ársreikningi bankans. Íslandsbanka gjaldfærði 271 milljón króna vegna...

Ætlar að vera þakinn húðflúrum innan tveggja ára

Kraftlyfingamaðurinn Rúnar Geirmundsson er 22 ára gamall og hefur aldrei tapað móti. Ekki nóg með það, þá er hann einn skreyttasti maður landsins. Rúnar er ekki...

Vaxtarræktarkona tjáir sig opinskátt um steranotkun

Vaxtarræktarkonan Ragnhildur Gyða Magnúsdóttir var í viðtali í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. Ragnhildur hefur lyft lóðum frá því hún var...

Pollapönkari í Vídalínskirkju: „Sá þetta ekki fyrir“

Heiðar Örn Kristjánsson, blái polli og söngvari Botnleðju, er byrjaður að vinna í kirkju. Nánar tiltekið í Vídalínskirkju í Garðabæ þar sem hann ætlar að...