Nútíminn

Rjóminn ofan á íslensku þungarokkssenunni

Rokkhátíðin Rokkjötnar verður haldin í Vodafone-höllinni þann 27. september næstkomandi. Metalhausar vilja hafa sitt á hreinu og Nútímanum er því bæði ljúft og skylt...

Enginn kann bandaríska þjóðsönginn

Bandaríski þjóðsöngurinn, The Star Spangled Banner, verður 200 ára um helgina. Að því tilefni sendi spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel myndvél á stúfana og lét fólk syngja...

Frávísunarkrafa Gísla stangast á við orð Hönnu

Gísli Freyr Valdórsson, sem ákærður er í lekamálinu, krefst þess að málinu verði vísað frá dómi. Þetta segir í greinargerð sem verjandi Gísla Freys lagði...

Stórkostlegar „staðreyndir“ um Gunnar Nelson

Útibú bardagasambandsins UFC í Bretlandi setti af stað leik á Twitter í síðustu viku þar sem notendur eru hvattir til að birta uppáhalds „staðreyndina“...

Rihanna segir CBS að fara til fjandans

Söngkonan Rihanna er brjáluð út í sjónvarpsstöðina CBS og notaði Twitter-síðuna sína í dag til að segja stöðinni að fara til fjandans: CBS you pulled...

Þorsteinn í Plain Vanilla var í bekk sem þótti ólíklegur til afreka

Hópurinn úr 6. R í Menntaskólanum í Reykjavík, sem útskrifaðist árið 1999, hittist á bekkjarmóti á dögunum. Á meðal þeirra sem útskrifuðust þá voru...

Jón Gnarr myndi hitta kvenkyns páfa

Breska dagblaðið The Guardian birtir viðtal við Jón Gnarr á vef sínum í dag í tilefnu af útgáfu bókar hans, Gnarr! How I Became the...

Kynfæramyndirnar sem kært var fyrir á Selfossi

„Loksins loksins loksins loksins eru allar kynfæramyndirnar komnar saman,“ segir kynfræðingurinn Sigga Dögg á vefsíðu sinni, Siggadogg.is. Sigga Dögg hefur sett allar kynfæramyndirnar, sem teknar...