Nútíminn

Skora á Framsókn að endurskoða verndartolla

Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, skorar á þingflokk Framsóknarflokksins að beita sér í auknum mæli fyrir lækkun matarskatta. Þetta kemur fram í ályktun...

Selma Björns kemur í stað Þórunnar Antoníu

Selma Björnsdóttir verður dómari í Ísland Got Talent á Stöð 2 í vetur. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. Hún kemur í stað...

Birgitta Haukdal flutt til Íslands

Söngkonan Birgitta Haukdal er flutt til Íslands á ný ásamt fjölskyldu sinni. Þetta tilkynnir hún á Facebook-síðu sinni um leið og hún sendir veðurfarinu...

Gaman að taka lögin fyrir pabba og mömmu

Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds sendi frá sér plötuna For Now I Am Winter í fyrra. Undanfarin misseri hefur hann komið fram á fleiri en 130...

Frosti telur ólíklegt að grundvöllur sé fyrir útflutningi á áburði

Eins og Nútíminn greindi frá í gær hefur Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, lagt fram þingsályktunartillögu á ný um að fela ríkisstjórninni að kanna hagkvæmni og möguleika þess...

Kristen Wiig og Ellen flytja Let it Go

Leikkonan Kristen Wiig mætti spjall til Ellenar Degeneres á dögunum. Þær stöllur umgangast greinilega ekki mikið af börnum því þær sögðust ekki hafa heyrt...

Eldfjallshvirfilbylur í Holuhrauni

Við vitum ekki til þess að þetta orð hafi verið notað áður: Eldfjallshvirfilbylur. Við vitum ekki einu sinni hvort fyrirbærið á myndbandinu hér fyrir...

Mun fleiri karlar vilja búa á Bessastöðum

Á annað hundrað manns sóttu um starf umsjónarmanns á Bessastöðum en umsóknarfrestur rann út 10. september síðastliðinn. Embætti forseta Íslands auglýsti starfið í lok...