Nútíminn

Ferðagufubað Ólafs Ragnars seldist ekki

Ýmsir munir úr sjónvarpssögunni voru seldir á flóamarkaði Sagafilm í myndveri fyrirtækisins á Laugavegi 176 í dag. Ferðagufubað Ólafs Ragnars úr Dagvaktinni var meðal annars boðið...

Settu 85 milljónir inn í DV ehf.

Þorsteinn Guðnason, stjórnarformaður og starfandi framkvæmdastjóri DV ehf., segir að hann og viðskiptafélagar hans hafi samtals sett 85 milljónir króna í DV. Þetta kemur fram á...

Hefur niðurskurður síðustu ára á Landspítala verið jafnaður?

10 milljarðar hafi verið veittir til spítalans með fjárlögum 2014 og frumvarpi til ársins 2015 og niðurskurður síðustu ára þar með jafnaður. Vigdís Hauksdóttir, formaður...

Vissi að Oscar Pistorious væri að segja satt

Hlauparinn Oscar Pistorious var í gær sakfelldur fyrir manndráp af gáleysi. Refsingin verður tilkynnt 15. okbóter en talið er að hann verði dæmdur í fangelsi í...

Hross í oss fengið 10 milljónir í verðlaun

Hross í oss, kvikmynd Benedikts Erlingssonar, hefur hlotið fleiri en tuttugu verðlaun á kvikmyndahátíðum víða um heim. Verðlaunin hafa skilað henni yfir tíu milljónum...

Ólafur Stefánsson vinnur að appi

Handboltakappinn Ólafur Stefánsson hefur tekið sér tímabundið leyfi frá þjálfun karlaliðs Vals í handbolta þar sem nýstofnað fyrirtæki hans kallar á mikla viðveru, samkvæmt tilkynningu frá Valsmönnum. Ólafur kemur...

Bjössi og Bjarni eru eins og Mick og Keith

Það kom mörgum á óvart þegar Björn Stefánsson, sem var einu sinni alltaf kallaður Bjössi í Mínus, stimplaði sig inn sem söngvara í Rolling Stones-heiðurssveitinni Stónes....

Nýtt á Netflix í september

Þúsundir Íslendinga eru með áskrift af efnisveitunni Netflix. Nútímanum er því bæði ljúft og skylt að birta lista yfir kvikmyndir og þætti sem detta...