Nútíminn

Ferðagufubað Ólafs Ragnars selt á markaði

„Þetta eru djúpar geymslur,“ segir Jóhann Ævar Grímsson, þróunarstjóri hjá Saga Film og einn af höfundum Nætur-, Dag- og Fangvaktarinnar. Ýmsir munir úr sjónvarpssögunni verða...

Klár með nafn ef menn vilja erlendan leikmann í landsliðið

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tryggði sér sæti á Evrópumótinu í körfubolta á dögunum. Mótið fer fram í fjórum löndum. Riðlarnir fjórir verða haldnir í Þýskalandi,...

Rafmagnsinntak brann yfir í Landsbankanum

Mikill viðbúnaður var við Landsbankann í Borgartúni um klukkan 15 í dag. Vegfarandi sem hafði samband við Nútímann sagðist hafa farið inn í bankann...

Framkvæmdastjóri DV hættur

Jón Trausti Reynisson hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri DV ehf. Jón Trausti var framkvæmdastjóri síðustu tvö ár og þar áður ritstjóri blaðsins í...

Lýsing bauð bílasölum í hamborgarapartí

Bílasalar landsins voru samankomnir í Víkina sjóminjasafn í gærkvöldi þar sem fjármögnunarfyrirtækið Lýsing hélt partí. Tilefnið var að kynna fjármögnunarþjónustuna Lykil sem býður allt...

Brynjar í Of Monsters and Men lærir að fljúga

Brynjar Leifsson, gítarleikari Of Monsters and Men, lærir þessa dagana flug hjá Keili á Ásbrú. Myndband sem hljómsveitin birtir á Facebook-síðu sinni á afmælisdegi...

Ömmur og afar tagga óvart rappara

Þegar maður skrifar status á Facebook stingur samfélagsmiðillinn oftar en ekki sjálkrafa upp á fólki til að tagga. Þegar enskmælandi ömmur skrifa „grandma“ stingur...

Pistorious dæmdur fyrir manndráp af gáleysi

Hlauparinn Oscar Pistorious var rétt í þessu sakfelldur fyrir manndráp af gáleysi. Ekki er búið að tilkynna hver refsingin verður en BBC telur að...