Nútíminn

Síminn berst við 365 um Meistaradeildina

Síminn hyggst berjast við 365 um sýningarréttinn á Meistaradeild Evrópu, sem verður boðinn út á næstunni. Þetta kemur fram í Fréttatímanum í dag. Þriggja...

Mótmæla við leik Íslands og Ísraels

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir Ísrael í undankeppni HM 2015 á Laugardalsvelli á laugardaginn. Félagið Ísland - Palestína og hreyfingin BDS Ísland - sniðganga fyrir Palestínu...

Ingó Veðurguð ástfanginn í fyrsta sinn

Söngvarinn og fótboltakappinn Ingólfur Þórarinsson, best þekktur sem Ingó Veðurguð, er búinn að finna ástina. Þetta kemur fram í Fréttatímanum í dag. Ingó, sem stýrir...

Enn gert grín að Apple-úrinu

Apple á ótrúlegan fjölda aðdáenda en fólk er alltaf til í að gera grín að þeim sem eru vinsælir. Eftir að Apple kynnti Apple...

Hvetja karla til að sækja um í mötuneyti Alþingis

Auglýst er eftir starfsmanni í mötuneyti Alþingis á vef löggjafarþingsins í dag. Sérstaklega er tekið fram að karlar séu jafnt sem konur hvattir til að sækja...

Sigríður Elva hefnir sín á Loga Bergmann

Sjónvarpskonan Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir náði loksins að hefna sín á Loga Bergmann í dag en sá síðarnefndi hefur hrekkt hana á vinnustað þeirra á...

Sigurvegari maraþonsins kærður fyrir svindl

Hlauparinn Pétur Sturla Bjarnason, sigurvegari Reykjavíkurmaraþonsins í fyrra, kærði Arnar Pétursson, sigurvegara maraþonsins í ár, fyrir svindl. Pétur sakar Arnar um að hafa brotið...

„Margt í pistli Frosta sem kallar á skýringar“

Útvarpsmaðurinn Frosti Logason, oftast kenndur við Harmageddon, birtir fyrstu bakþankana sína í Fréttablaðinu í dag. Í bakþönkunum leggur Frosti út frá viðtali við Madsjíd Nili,...