Nútíminn

Viðlíka virkni aldrei sést á mælum

Ari Trausti Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur og rithöfundur, er í viðtali í Fréttablaðinu í dag um eldgosið í Holuhrauni. Hann segir meðal annars að Almannavarnir og vísindamenn...

Erpur: Hef verið yfirlýstur femínisti í 14 ár

„Á sínum tíma voru Rottweiler hundar umdeildir, Mínus var umdeild, þeir í Botnleðju voru þekktir fyrir að vera fullir opinberlega. Þetta er rokk og...

Hundurinn hans Gísla Marteins byrjaður að tísta

Sjónvarpsmaðurinn og fyrrverandi borgarfulltrúinn Gísli Marteinn Baldursson dvelur nú ásamt fjölskyldu sinni í Massachusetts í Bandaríkjunum þar sem hann stundar nám í borgarfræði Harvard-háskóla....

Umræðan á Twitter: „Það verður nú seint sagt um Brynjar Níelsson að hann sé tignarleg skepna“

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra flutti stefnuræðu sína í kvöld. Hún var í beinni útsendingu í Sjónvarpinu ásamt viðbrögðum þingheims. Fólkið á Twitter fylgdist að...

Hópfjármagna nýtt útvegsspil

Útvegsspilið kom út árið 1977 og naut talsverðra vinsælda. Margir hafa beðið eftir því að einhver taki sig til og búi til svipað íslenskt borðspil...

Crossfit er sértrúarsöfnuður

Hver á ekki vin sem hættir ekki að tala um crossfit? Viðkomandi er með harðsperrur eftir allar upphífingarnar í gær og tekur fáránlegar þyngdir...