Nútíminn

Butler framlengir dvölina — kærastan farin heim

Gerard Butler er ennþá staddur hér á landi en hann hefur haft nóg að gera frá því að hann sást á Kaffibarnum aðfaranótt sunnudags...

Með risavaxið Robocop-húðflúr á maganum

Kvikmyndagerðarmaðurinn Rútur Skæringur N. Sigurjónsson er eflaust mesti Robocop-aðdáandi landsins. Hann var fimm eða sex ára þegar hann sá fyrst kvikmynd um Robocop og...

Gylfi Sigurðsson slær í gegn

Íslenska karla­landsliðið í fótbolta vann Tyrkland í kvöld með þremur mörkum gegn engu. Þetta var fyrsti leikurinn í undan­keppni EM 2016. Jón Daði Böðvars­son, Gylfi Þór...

Hækka verð á bókum en lækka verð á flatskjám

Nýtt fjárlagafrumvarp var kynnt í dag. Á meðal helstu tíðinda úr frumvarpinu er breyting á virðisaukaskatti en neðra þrepið hækkar úr 7% í 12%...

Ísland prumpar á Noreg — bókstaflega

Íbúar við strendur Noregs hafa fundið mikinn óþef undanfarna daga — ekki ólíkan hveralyktinni við Hellisheiði. Norðmenn eru ekki vanir brennisteinsfnyknum og hafa því velt...

Slúðrið reyndist rétt: Apple sendir frá sér snjallúr

Í kvöld fór fram kynning á vegum Apple á nýjum vörum frá fyrirtækinu. Nýtt snjallúr var kynnt ásamt iPhone 6 en síminn er afar svipaður...

Sigrún Lilja fær gríðarleg viðbrögð: Stúlkunum sem lenda í þessu er oft ekki trúað

Um 5.600 manns hafa deilt frásögn Sigrúnar Lilju Guðjónsdóttur, hönnuðar og framkvæmdastjóra Gyðju Collection, sem hún birti á Facebook síðdegis í gær. Sigrún ávarpar þar...

Starfsmenn yfirgefa DV — 800 manns segja upp áskrift

Ekki sér fyrir endann á ófremdarástandinu sem ríkir á DV um þessar mundir. Eins og fjölmiðlar hafa greint frá hafa átök staðið um eignarhald...