Nútíminn

Edda Björgvins og Anna Svava í hópnum sem skrifar Skaupið

Eins og Nútíminn greindi frá í gær leikstýrir Silja Hauksdóttir Áramótaskaupi Sjónvarpsins í ár. Í fréttinni kom einnig fram að Skaupið í ár verði kvennaskaup,...

Viðbúnaður við Alþingi: Búið að reisa girðinguna

Alingi verður sett í dag en þingsetningarathöfnin hefst klukkan 13.30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Mikill viðbúnaður var við Alþingi í dag þegar varnargirðing var...

Hvað kynnir Apple í kvöld?

Apple kynnir nýjar vörur í kvöld á viðburði sem hefst klukkan 17. Eins og alltaf þá hafa myndir af nýjum tækjum lekið á netið ásamt...

Marta María tekur 115 kíló í hnébeygju

„Ég byrjaði fyrir akkúrat ári síðan. Stefnan var prófa þetta í mánuð,“ segir Marta María Jónasdóttir, blaðamaður á Smartlandinu á Mbl.is, um kraftlyftingarnar sem...

Flytja 160 Land Rovera til landsins

Breski bílaframleiðandinn The Rover Company kynnir nýjan Land Rover fyrir alþjóðlegum her bílablaðamanna hér á landi í nóvember. Þetta kemur fram á Mbl.is. 160 Land...

Tugmilljóna skattsvik Metrómanns

Veitingamaðurinn Jón Garðar Ögmundsson, kenndur við Metro-borgara, og Ásgerður Guðmundsdóttir hafa verið ákærð af embætti sérstaks saksóknara í annað skipti fyrir skattsvik í gegnum...

Dumb and Dumber sýnd í bílabíói

Gamanmyndin Dumb and Dumber með Jim Carrey og Jeff Daniels í aðalhlutverkum verður sýnd í bílabíói RIFF kvikmyndahátíðar, sem hefst 25. september. Þessi bráðfyndna vegamynd...

Milljónabætur eftir slys í Superátaki

Konu sem slasaðist í skipu­lögðum hóp­leik­fim­i­tíma í World Class í Kópa­vogi í árs­lok 2011 hafa verið um tæp­lega 5,3 millj­ón­ir í bæt­ur. Þetta kemur fram...