Nútíminn

Gerard Butler flaug þrisvar yfir gosstöðvarnar

Skoski leikarinn Gerard Butler flaug þrisvar sinnum yfir gosstöðvarnar í Holuhrauni í dag, samkvæmt heimildum Nútímans. Butler er staddur hér á landi ásamt kærustunni...

Sigrún Lilja skrifar til manneskju sem byrlaði henni ólyfjan

„Þú hefur væntanlega skipulagt þig vel fyrir kvöldið, passað uppá að vera með nægilega mikið af nauðgunarlyfi meðferðis þegar þú fórst niðrí bæ, tilbúinn...

Vill kýla krabbamein í andlitið

Landssöfnunin Stand Up To Cancer var í beinni útsendingu í Bandaríkjunum á föstudag. Þar komu saman nokkrir af vinsælustu leikurum, grínistum og tónlistarmönnum landsins...

„Síðasta sem ég myndi gera er að leka liðinu“

Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Cardiff og fyrirliði íslenska landsliðsins, var í vor ranglega sakaður um að hafa lekið upplýsingum um byrjunarlið Cardiff fyrir leik...

Áramótaskaupið í ár verður kvennaskaup

Áramótaskaupið í ár verður kvennaskaup, samkvæmt heimildum Nútímans. Sömu heimildir herma að Silja Hauksdóttir setjist í leikstjórastólinn og að allir höfundarnir verði konur. Í desember...

iPhone 6 kynntur á morgun ásamt snjallúri

Á morgun rennur stóra stundin upp fyrir Apple-aðdáendur en þá kynnir tæknirisinn nýjustu vörur sínar. Vefurinn Simon.is er með puttann á púlsínum og hefur...

Krefst upplýsinga um laun rannsóknarnefnda

Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, lýsir yfir á Facebook í dag að hann ætli að krefjast upplýsinga um laun allra nefndarmanna í þremur rannsóknarnefndum Alþingis...

Peter Schmeichel tók Kim Larsen-lag á Danska barnum

Danski fótboltamaðurinn Peter Schmeichel, fyrrverandi markvörður Manchester United og danska landsliðsins, tók lagið með stuðningsmönnum Manchester United á Danska barnum í gær. Schmeichel tók lagið Kvinde...