Nútíminn

Hljómsveit Bjartrar framtíðar stækkar

Valgerður Björk Pálsdóttir, 27 ára stjórnmálafræðingur úr Reykjanesbæ, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Bjartrar framtíðar. Valgerður hefur meðal annars starfað í sendiráði Íslands í Berlín,...

Mikil læti á starfsmannafundi DV

Fyrsti starfsmannafundurinn á DV eftir að ný stjórn tók við fór fram í morgun. Mikil læti voru á fundinum, samkvæmt heimildum Nútímans, og þjörmuðu...

Nýr hópur á bakvið Skaupið í ár

Hópurinn á bakvið Áramótaskaup Sjónvarpsins í fyrra hyggst ekki endurtaka leikinn í ár. Þetta staðfestir leikstjórinn Kristófer Dignus en Ari Eldjárn, Bragi Valdimar Skúlason,...

Nýr ritstjóri DV: Stefnan breytist ekki

Fjölmiðlamaðurinn Hallgrímur Thorsteinsson, umsjónarmaður útvarpsþáttarins Vikuloka á RÚV, hefur verið ráðinn ritstjóri DV. Reynir Traustason hefur verið leystur undan starfsskyldum sem ritstjóri. Hall­grím­ur seg­ir í...

Björn Bragi áfram spyrill í Gettu betur

Grínistinn og sjónvarpsmaðurinn Björn Bragi Arnarsson snýr aftur sem spyrill í Gettu betur í vetur, samkvæmt heimildum Nútímans. Þá munu Margrét Erla Maack og...

Gerard Butler og Halli Hansen koma öldruðum ferðamanni til hjálpar

Skoski leikarinn Gerard Butler og athafnamaðurinn Halli Hansen komu erlendum ferðamanni til hjálpar í dag þegar hann féll og meiddi sig á háhitasvæðinu við Seltún...

Darren Aronofsky hrósar Vonarstræti á Twitter

Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Darren Aronofsky bendir rúmlega 181 þúsund fylgjendum sínum á Twitter á að Vonarstræti sé „mjög góð mynd“. Vonarstræti, eða Life in a...

Bill Murray heilsar upp á aðdáendur í rigningunni á TIFF

Bill Murray-dagurinn var haldinn hátíðlegur á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto á föstudag. Á meðal þess var á dagskrá voru sýningar á kvikmyndunum Stripes, Ghostbusters og...