Nútíminn

Húsmóðir í Grafarholti kennir eiginmanni sínum á uppþvottavél

Myndband sem sýnir Huldu Proppé kenna Gassa Ólafssyni, eiginmanni sínum, á uppþvottavél heimilisins fer nú eins og eldur í sinu á Facebook. Nútíminn spurði Huldu hvort...

Óska eftir krassandi reynslusögum af Tinder

„Það hefur aldrei verið gerð úttekt á deitmenningu á Íslandi — við ætlum aðeins að skoða það,“ segir Unnsteinn Manuel Stefánsson. Unnsteinn og Katrín Ásmundsdóttir...

Simpsons-maraþon rústaði áhorfsmetum

Sýningar hófust á þáttunum um Simpsons-fjölskylduna á sjónvarpsstöðinni FXX í síðasta mánuði. Af því tilefni var haldið sérstakt Simpsons-maraþon þar sem allir 552 þættirnir...

Gísli Örn setur upp Hróa hött á Broadway

Gísli Örn Garðarsson, leikari og leikstjóri, hefur verið ráðinn til að setja upp sýningu Vesturports um Hróa hött á Broadway í New York —...

Hjörtur Hjartar sest á skólabekk

Markahrókurinn og fréttamaðurinn Hjörtur Hjartarson er á leiðinni í nám. Nánar tiltekið í meistaranám í blaða- og fréttamennsku í Háskóla Íslands. Allt frá því að ég...

„Þau voru ný í embætti og vissu ekki hvað þau voru að gera“

Kvikmyndin París norðursins var forsýnd fyrir troðfullum stóra sal Háskólabíós í kvöld. Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, leikstjóri myndarinnar, ávarpaði salinn áður en myndin hófst. Hann sagðist...

Peter Schmeichel á Íslandi

Hinn danski Peter Schmeichel, fyrrverandi markvörður Manchester United og danska landsliðsins lenti á Íslandi í kvöld. Þetta kemur fram á Twitter-síðu kappans. Arrived in Iceland...

Adam Levine rústaði Jimmy Fallon í eftirhermum

Söngvarinn Adam Levine, úr hljómsveitinni Maroon 5, keppti við spjallþáttastjórnandann Jimmy Fallon í eftirhermum í þætti þess síðarnefnda í gær. Levine stal algjörlega senunni og...