Nútíminn

Jón Gnarr hittir æskuhetju sína í Lundúnum

Jón Gnarr er á ferð og flugi þessa dagana en verður eflaust mættur til Reykjavíkur í október þegar hann fær friðarstyrk frá Yoko Ono. Jón...

Costco skoðar íslenskt verðlag

Eins og fjölmiðlar greindu frá í sumar vinnur bandaríski verslunarrisinn Costco að því að opna verslun hér á landi. Costco horfir til að opna...

Örskýring: Miðamálið í Kópavogi

Um hvað snýst málið? Sigurjón Jónsson, varabæjarfulltrúi Framsóknar í Kópavegi, óskaði eftir upplýsingum um hversu marga miða Kópavogsbær, og starfsmenn hans, fengu á tónleika stórstjörnunnar Justin Timberlake...

Hákarl er í alvöru uppáhaldskjöt Gunnars Nelson

Bardagakappinn Gunnar Nelson er í viðtali á rússnesku MMA-síðunni Combat Bear. Tilefnið er bardagi Gunnars við Bandaríkjamanninn Rick Story í Svíþjóð í október og talar...

Louis CK spáði óvart fyrir um framtíðina

Eins og Nútíminn greindi frá í gær var miklu magni stolinna mynda af Hollywood-stjörnum dreift um netheima aðfaranótt sunnudags. Á meðal þeirra voru nektarmyndir af...

Ögrandi myndband frá Rökkurró: „Allt fyrir listina“

Hljómsveitin Rökkurró sendi í ágúst frá sér myndband við lagið The Backbone. Myndbandið er ansi ögrandi en í því sjást fáklæddir líkamar baðaðir upp...

Nýr dagskrárstjóri FM957 með X977-húðflúr

„Það sem ég get sagt er að það verða breytingar. Ég mun taka mér smá tíma í að teikna þær breytingar upp en ljóst...

1,6% íbúa Ásahrepps keppa í Útsvari

Ásahreppur verður með í Útsvari í Ríkissjónvarpinu í vetur. Hreppurinn er sá fámennasti sem keppt hefur í spurningaþættinum til þessa. Þetta kemur fram á...