Nútíminn

Ný verslunarmiðstöð í miðbæinn

Ný verslunarmiðstöð opnar á reitnum við hliðina á Hörpu vorið 2017, ef áætlanir fasteignafélagsins Regins ganga eftir. Á Mbl.is kemur eftirfarandi fram: Í júlí und­ir­rituðu Reg­inn...

Prumpuútgáfa af bossamyndbandi Nicki Minaj fær 5 milljón áhorf

Fólk sem hefur þroskast upp úr gamla góða prumpuhúmornum er vinsamlegast beðið um að smella hér og lesa frétt um verslunarmiðstöð sem er væntanleg...

Frábær flutningur á Chandelier

Stórsmellurinn Chandelier með áströlsku tónlistarkonunni Siu er eitt vinsælasta lag landsins um þessar mundir. Hin unga Danica Reyes tók upp sína útgáfu af laginu...

Yoko Ono veitir Jóni Gnarr 6 milljóna styrk

Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík, er á meðal þeirra sem Yoko Ono heiðrar með friðarstyrk LennonOno á vegum Imagine Peace-samtakanna. Styrkurinn er upp...

Heiðari Austmann sagt upp á FM957

„Nú er þessum kafla lokið og eitthvað nýtt og spennandi tekur við,“ segir útvarpsmaðurinn Heiðar Austmann. Heiðar hefur unnið sinn síðasta dag á útvarpsstöðinni FM957...

Kynjaboð slá í gegn: Kökur upplýsa um kyn barna

Svokölluð kynjaboð eru að ryðja sér til rúms hér á landi. Þau fara þannig fram að væntanlegir foreldrar bjóða í kökuboð þar sem kakan...

Alþingismenn fá stundaskrána sína

Starfsáætlun Alþingis fyrir 2014 til 2015 hefur verið birt á vef Alþingis. Þingsetning verður þriðjudaginn 9. september og stefnuræða forsætisráðherra ásamt umræðum um hana...

Högni þurfti mjólk til að slökkva brunann

Chili-aðdáendaklúbburinn Ég ann chili hélt ársfund á veitingastaðnum á Ban Thai við Laugaveg á föstudag. Að því tilefni var Tómasi og Dúnu Boonchang, eigendum og...