Nútíminn

Segir Guðmund í Brimi hafa lánað Reyni 15 milljónir

Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, birtir pistil um baráttuna um DV á vefsíðu sinni í dag. Þar vitnar hann í nýjasta pistil Sigurðar G....

Spurði eftir að beiðni um frímiða var hafnað

Eins og Nútíminn greindi frá í morgun hefur Sigurjón Jónsson, varabæjarfulltrúi Framsóknar í Kópavegi, óskað eftir upplýsingum um hversu marga miða Kópavogsbær, og starfsmenn hans, fengu á tónleika...

Vill vita hver fékk frímiða á Timberlake

Sigurjón Jónsson, varabæjarfulltrúi Framsóknar í Kópavegi, óskar eftir að vita hversu marga miða Kópavogsbær, og starfsmenn hans, fengu á tónleika stórstjörnunnar Justins Timberlake á...

Kemur SMÁÍS í veg fyrir Netflix á Íslandi?

SMÁÍS kemur í veg fyrir að Netflix opni fyrir Ísland - Umræðan á Íslandi. Netflix er mjög vinsæl og ódýr þjónusta og þúsundir Íslendingar nota hana með...

Gjörbreyttur Gísli Örn

Gísli Örn Garðarsson fer með aðalhlutverkið í uppsetningu Þjóðleikhússins á Fjalla-Eyvindi, eftir Jóhann Sigurjónsson. Stefan Metz leikstýrir verkinu sem verður frumsýnt í vetur. Eins og...

Jón Gnarr með uppistand í Texas

Jón Gnarr kemur fram á grínhátíðinni Out of Bounds sem stendur nú yfir í borginni Austin í Texas í Bandaríkjunum. Jón kemur nokkrum sinnum...

Bjórsala eykst í fyrsta skipti frá hruni

Sala á bjór hjá ÁTVR hefur aukist í ár í fyrsta skipti frá hruni, samkvæmt heimildum Nútímans. Aukningin er umtalsverð. Eins og Nútíminn greindi frá...