Nútíminn

Íslendingar opna Dominos í Noregi

Birgir Þór Bieltvedt og félagar hafa opnað fyrsta Dominos-staðinn í Osló í Noregi. Á meðfylgjandi mynd sést auglýsing í norska blaðinu VG sem birtist...

Vefur RÚV átti að vera óaðgengilegur í nótt

Vefur RÚV átti að vera óaðgengilegur frá klukkan eitt til tvö í nótt vegna uppfærslu á vélbúnaði. Gos hófst hins vegar í Holuhrauni skömmu...

Rólegt hraungos í Holuhrauni

Eldgos hófst í Holuhrauni, um 10 km norðan Vatnajökuls, skömmu eftir miðnætti í nótt. Samkvæmt upplýsingum frá Almannavörnum gaus á um kílómetra metra langri, samfelldri...

Ólafur Elíasson gerði listaverk úr 180 tonnum af steinum

Listamaðurinn Ólafur Elíasson opnaði nýlega sýninguna Riverbed á listasafninu Louisiana Museum of Modern Art í Danmörku. Sýningin er risavaxin og endurskapar læk sem Ólafur...

Jimmy Kimmel „endurgerir“ Friends-þátt

Jennifer Aniston var gestur Jimmy Kimmel í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live í gærkvöldi. Eftir að hafa rætt við Aniston í dágóða stund lagði Kimmel til...

Íslenskar stelpur veiddu strákana í Geordie Shore

Óvíst er hvort margir á Íslandi hafi heyrt um breska raunveruleikaþáttinn Geordie Shore. Þættirnir byggja á vinsældum bandarísku þáttanna Jersey Shore og sýna frá...

300 Silfurskeiðar gegn 40.000 Ítölum

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra verður í hópi 300 meðlima Silfurskeiðarinnar, stuðningsmanna Stjörnunnar, sem mætir Inter Milan á San Siro-leikvanginum í kvöld. Bjarni birti þessa mynd...

Dularfull hárteygja fylgir boðsmiðum á París norðursins

Dularfull hárteygja fylgir boðsmiðum á forsýningu kvikmyndarinnar París norðursins næstkomandi miðvikudag. Diljá Ámundadóttir hjá Þetta reddast, sem sér um kynningarmál fyrir París norðursins, fæst...