Nútíminn

Ráðherrar umhverfast í vænisjúka hrokabelgi

„Það virðist ætla að loða við ráðherra Sjálfstæðisflokksins að umhverfast í vænisjúka hrokabelgi þegar umboðsmaður Alþingis spyr þá spurninga,“ segir Stígur Helgason, fyrrverandi blaðamaður...

Vilja líkamsræktarstöð í miðbæinn

Hópur fólks sem býr í miðbæ Reykjavíkur vill fá World Class-líkamsræktarstöð í miðbæinn og hefur stofnað Facebook-síðu til að vekja athygli á málstaðnum. Tilgangur síðunnar...

Tíst um brekkusönginn dró dilk á eftir sér

Útvarpsmaðurinn Máni Pétursson, annar stjórnenda Harmageddon á X977, hafði ekki mikla trú á að margir myndu horfa á brekkusönginn á Þjóðhátíð í Eyjum í...

Hanna Birna íhugar að hætta

Ég mun nýta það svigrúm næstu misseri til að skýra betur en ég hef áður getað hvernig þetta smáa mál í stórum verkahring ráðuneytisins...

Æstur aðdáandi birtir myndir af Árna

Æstur aðdáandi Árna Hjörvars, bassaleikara bresku hljómsveitarinnar The Vaccines, heldur úti síðu þar sem birtar eru af honum myndir. Smelltu hér til að skoða...

Svakalegur sleikur á Emmy-hátíðinni

Emmy-hátíðin fór fram í Hollywood í gærkvöldi. Lista yfir helstu sigurvegara má finna hér fyrir neðan. Augnablik hátíðarinnar áttu Bryan Cranston, sem vann Emmy fyrir...

Með styrktarþjálfara Usain Bolt í LIU

KR-ingurinn Martin Hermannsson er einn besti körfuboltamaður landsins um þessar mundir. Hann spilar með landsliðinu á móti Bosníu á miðvikudaginn í leik sem gæti...

Kvikmyndin Afinn frumsýnd í september

Kvikmyndin Afinn með Sigga Sigurjóns í aðalhlutverki verður frumsýnd 26. september næstkomandi. Bjarni Haukur Þórsson leikstýrir. Kvik­mynd­in seg­ir frá Guðjóni sem lifað hef­ur ör­uggu lífi...