Nútíminn

Ef þú veist hver þetta er þá skaltu hafa samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum á meðfylgjandi myndum og er hann vinsamlegast beðinn um að hafa samband við lögreglustöðina...

Stórstjarnan hagaði sér eins og lítið barn: „Ég vill ekki skíta út Jordan-skóna mína“ – MYNDBAND!

Lagasmiðurinn og plötusnúðurinn DJ Khaled hefur heldur betur fengið á sig heilan her af nettröllum eftir uppátæki hans á Wine and Food-hátíðinni í Miami...

Heilbrigðisráðherra svarar háværu ákalli um tafarlausar aðgerðir

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að móta heildarstefnu í áfengis- og vímuvörnum. Stefnan á að taka til forvarna, meðferðar og eftirfylgni,...

Keilir mun sameinast Fjölbrautaskóla Suðurnesja: Fjöldauppsögn á starfsfólki Keilis

Starfsfólk Fjölbrautaskóla Suðurnesja var óvænt kallað til fundar rétt fyrir þrjú í dag en á honum var tilkynnt að búið væri að sameina Keili...