Nútíminn

Saur og hland gaus yfir íbúa Rússlands þegar skólplögn sprakk

Þetta er vægast sagt ógeðslega augnablikið náðist á myndbandi þegar risastór skólplögn sprakk og gerði það að verkum að þvag og saur skaust himinn...

Kosningastjóri í Georgíu fékk yfir sig svarta málningu frá stjórnarandstæðingi

Yfirmaður kjörstjórnar Georgíu, Giorgi Kalandarishvili fékk yfir sig svartan vökva, sem talið er að sé málning, á meðan hann tilkynnti niðurstöður á Georgíska þinginu....

Sveppi gagnrýndur fyrir óviðeigandi brandara í skemmtiþætti

Í gær var sýndur fyrsti þáttur af skemmtiþætti Auðuns Blöndal sem ber nafnið Bannað að hlæja. Í þáttunum fær Auðunn nokkra gesti í matarboð...

Þórður Snær mun ekki taka þingsæti vegna 20 ára bloggskrifa

Þórður Snær Júlíusson fyrrum ritstjóri Heimildarinnar og  frambjóðandi Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að taka ekki þingsæti fari svo að alþingiskosningarnar þróist á þann veg. Þórður...

Bjarni Ben er bjartsýnn á að flokkurinn stækki og bæti við sig fylgi

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra mætti í Spjallið til Frosta Logasonar þar sem þeir ræddu meðal annars stöðu Sjálfstæðisflokksins í dag, samkvæmt nýjum skoðanakönnunum. „Fylgið er mjög...

Mánudagsrétturinn: Kjötbollur í sveppasósu

Hráefni í bollurnar: 2 dl brauðmylsna 1 Egg 1 tsk Oregano 1 tsk Paprika 3 hvítlauksgeirar rifnir niður 1/2 dl parmesanostur 550 gr nautahakk Salt...