Nútíminn

Brynjar flúrar virka daga en dansar grímuklæddur um helgar

Nýjasti gesturinn í þættinum Blekaðir á hlaðvarpsveitunni Brotkast heitir Brynjar Björnsson sem er húðflúrari og eigandi Studio Creative...og glimmerdansari. Hvað er að vera glimmerdansari....

Forsetakosningar framundan í Rússlandi: Væntingar um góða kjörsókn og Pútín þykir sigurstranglegur

Erna Ýr Öldudóttur skrifar... Fjörtíu þúsund Rússar utan Rússlands hafa nú þegar greitt atkvæði í utankjörfundaratkvæðagreiðslu án teljandi vandræða, en áætlað er að halda forsetakosningar...

Meira kvika núna undir Svartsengi en nokkru sinni fyrr

Líkanreikningar sýna að kvikusöfnun undir Svartsengi heldur áfram á sama hraða og áður. Í fyrri atburðum hefur kvika hlaupið þegar heildarmagn kviku sem safnast...

Íslendingur eftirlýstur af Interpol vegna rannsóknar á innflutningi og dreifingu fíkniefna

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vekur athygli á eftirlýsingu á heimasíðu Interpol þar sem lýst er eftir íslenskum karlmanni, Stefáni Ingimar Koeppen Brynjarssyni, 48 ára. Eftirlýsingin er...