Börn eru yndisleg. Svona oftast allavegana. En það verður seint sagt að þau séu miklir samræðusnillingar. Dætur mínar eru gríðarlega hæfileikaríkar í að spyrja...
Um daginn settumst við niður í brunch á veitingastað í bænum. Við stelpurnar með ömmunni, afanum og frændanum. Hugguleg sunnudagsstund. En við vorum ekki...
Við, sem foreldrar, eyðum töluverðum tíma í að skemmta börnunum okkar. Minningasköpun og tengslamyndun á sama tíma. Þar rúmast rándýrar Disneylands-heimsóknir, bíóferðir fyrir allan...
Fjölskyldumynstur í dag geta verið afskaplega flókin og marglaga. Mömmur, pabbar, stúpmömmur, stjúppabbar og allt það „stjúp“ sem þeim getur fylgt. Það hefur mikið...