Lætin í aðdraganda leiks Íslands og Tyrklands í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu hafa ekki farið framhjá mörgum, tónlistarmaðurinn Bubbi Morthenz er þar engin undantekning....
Gata í New York í Bandaríkjunum hefur verið nefnd í höfuðið á hip hop goðsögninni Christopher Wallace, betur þekktum undir listamannsnafninu Notorious B.I.G. Gatan,...
Áhorfendum verður bannað að mæta með uppþvottabursta á leik Íslands og Tyrklands í undankeppni Evrópumótsins á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta verður gert til að...
Şenol Güneş, þjálfari Tyrkneska landsliðsins, er alls ekki sáttur við móttökurnar sem liðið fékk við komuna til landsins í gærkvöldi, en leikmenn og þjálfarateymið...
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra Íslands hefur bæst í hóp þeirra sem tjá sig um uppþvottaburstamálið. Sigmundur segist hafa fulla samúð...
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, vildi lítið tjá sig um burstamálið svokallaða er hann og Erik Hamrén sátu fyrir svörum á...
Facebook færsla Sylviu Rutar Jónasardóttur hefur vakið mikla athygli en í henni segir hún frá slæmri reynslu afa síns, Ragnars Hafliðasonar, af heilbrigðiskerfi Íslands....