Mín skoðun með Valtý Birni
Heil og sæl. Í dag er nóg um að vera og það er fjör hjá okkur í þætti dagsins. Enski boltinn og markið hans Garnacho. Við veljum besta hjólhesta-spyrnumark hin síðari ár og minnum á kosninguna á Facebook síðu þáttarins. Við förum ítarlega í leiki helgarinnar. Handboltinn er til umræðu sem og körfuboltinn. Við spáum í leikina í Meistaradeildinni. Dagatalið er á sínum stað. Þetta og margt fleira. Takk fyrir að hlusta og horfa á okkur á Brotkast.is.
- Auglýsing -