Blekaðir
Í þættinum ræða þeir Dagur og Óli við Soffíu Lenu sem hefur verið að flúra bæði hér á Íslandi og á Spáni. Að vanda fara þeir vítt og breitt í þættinum, hvenær hún byrjaði að gera flúr og opnaði stofu á Íslandi, tribal flúr og margt fleira.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift
- Auglýsing -