Fullorðins
Estefan Leó Haraldsson, betur þekktur sem Ezzi á Tiktok er 21 árs og einstaklega skapandi og heilsteyptur ungur maður. Hann hefur persónulega reynslu af því að verða fyrir líkamsárás og segir okkur frá því í þætti dagsins, en einnig ákvörðuninni að hætta að drekka og margt fleira.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift
- Auglýsing -