Fullorðins | Starfaði sem útfararstjóri samhliða háskólanámi

Fullorðins

Stefán Einar Stefánsson fjölmiðlamaður og fyrrverandi verkalýðsforingi er gestur Fullorðins að þessu sinni. Hann er þekktur fyrir beitt viðtöl og að tala tæpitungulaust. Hann segir okkur frá uppvexti sínum úti á landi og hvað hefur gert hann að þeim manni sem hann er í dag.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift

- Auglýsing -