Harmageddon
Ræðan sem varaforseti Bandaríkjanna þrumaði yfir ráðalausum evrópskum stjórnmálamönnum var löngu tímabær og nauðsynleg. Ráðamenn í Evrópu hafa misst alla jarðtengingu og gleymt því að málfrelsið er undirstaða allra mannréttinda. Segja má að JD Vance hafi í raun að talaði beint til íbúa Evrópu en ekki valdaelítunnar sem sat á fínu öryggisráðtefnunni í Munchen. Við ræðum þetta og miklu fleira í Harmageddon þætti dagsins.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift
- Auglýsing -